*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH
Það er alltaf verið að tala um vændiskonurnar og hversu hamingjusamar þær eru í raun. Talað um valið og frelsið og hversu æðislegt það er að aðlaga sig alltaf að löngunum annarra, sama hversu viðbjóðslegar, sársaukafullar og niðurlægjandi þær eru.

Hamingjusami hórukúnninn

Það er alltaf verið að tala um vændiskonurnar og hversu hamingjusamar þær eru í raun. Talað um valið og frelsið og hversu æðislegt það er að aðlaga sig alltaf að löngunum annarra, sama hversu viðbjóðslegar, sársaukafullar og niðurlægjandi þær eru.

Að leigja leg kvenna eins og geymsluskápa

Höfundur: Kári Emil Helgason Fyrir nokkrum árum var ég mikill baráttumaður fyrir lögleiðingu staðgöngumæðrunar. Með þessu móti gæti ég eignast mér blóðskyld börn með hýpóþetískum eiginmanni. Frábært! Þá yrði ég næstum alveg eins og ég væri gagnkynhneigður! […]

Nov, 18 · in Kári Emil Helgason

Alræmdur ofbeldismaður á leið til Íslands?

Höfundur: Gísli Ásgeirsson *VV* Julien Blanc er umdeildur maður. Hann starfar á vegum samtakanna Real Social Dynamics sem bjóða körlum í konuleit upp á námskeið í viðreynslu og tælingu og lofað er skjótum árangri. Þetta […]

Nov, 18

Til karla

Kæru ungu karlar! Mig langar til að segja ykkur það sem ég óska að mér hefði verið sagt þegar ég  staulaðist í gegnum vandræðalegu árin á milli 15 og 25.  Þetta bréf í heild sinni […]

Nov, 17

Þvingaðar ófrjósemisaðgerðir

Á laugardaginn var, 9. nóvember, tilkynnti indverska lögreglan að hún hefði handtekið skurðlækni nokkurn fyrir að framkvæma, á aðeins fimm klukkustundum, ófrjósemisaðgerðir á 83 konum. Að sögn yfirmanns lögreglunnar í Bilaspur, sem ræddi við AFP […]

Nov, 13

Haltu kjafti, kona!

Höfundur: Halla Sverrisdóttir *VV* Greinin inniheldur dæmi um grófa, kynferðislega hatursorðræðu Af Facebook-síðu Johanne Schmidt-Nielsen 7. nóvember s.l.: Það var ótrúlega gaman að kíkja í innhólfið í morgun. Það var ekki stútfullt af ruddalegum skammarskeytum, né […]

Nov, 12

Aumingja Jóhannes…

Í Frakklandi eru dæmi um únga karlmenn sem hafa svarað kalli Gunnars Braga Sveinssonar, einkum þeir sem þrá verndað og öruggt umhverfi til að geta tjáð sig um jafnrétti kynjanna. Sumir hafa farið AA-leiðina og […]

Nov, 10