*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

Hrútaþing

Höfundur: Gísli Ásgeirsson “Að ári halda Nepalar alþjóðlega ráðstefnu um hættur sem stafa af hækkandi yfirborði sjávar. Fulltrúum strandríkja verður ekki boðið.” “Alþjóðleg ráðstefna um krabbamein í blöðruhálskirtli verður haldin á næsta ári og er eingöngu […]

Nov, 26 · in Gísli Ásgeirsson

Konurnar hans Mike

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir   Þær eru margslungnar, konurnar í kvikmyndum Mike Nichols. Hann skrifaði handritin reyndar sjaldnast sjálfur, þau voru gjarnan byggð á leikritum eða bókum annarra, en myndir hans eiga þó allar sameiginlegt að […]

LEGO og Charlotte og hinar stelpurnar

Höfundur: Herdís Schopka “Til foreldra: Sköpunarþörfin er jafnsterk í öllum börnum. Strákum jafnt sem stelpum. Það er ímyndunaraflið sem gildir. Ekki færni. Þú býrð til hvað sem kemur í hugann, eins og þú vilt hafa […]

Nov, 24
Það er alltaf verið að tala um vændiskonurnar og hversu hamingjusamar þær eru í raun. Talað um valið og frelsið og hversu æðislegt það er að aðlaga sig alltaf að löngunum annarra, sama hversu viðbjóðslegar, sársaukafullar og niðurlægjandi þær eru.

Hamingjusami hórukúnninn

Það er alltaf verið að tala um vændiskonurnar og hversu hamingjusamar þær eru í raun. Talað um valið og frelsið og hversu æðislegt það er að aðlaga sig alltaf að löngunum annarra, sama hversu viðbjóðslegar, sársaukafullar og niðurlægjandi þær eru.

Nov, 20

Að leigja leg kvenna eins og geymsluskápa

Höfundur: Kári Emil Helgason Fyrir nokkrum árum var ég mikill baráttumaður fyrir lögleiðingu staðgöngumæðrunar. Með þessu móti gæti ég eignast mér blóðskyld börn með hýpóþetískum eiginmanni. Frábært! Þá yrði ég næstum alveg eins og ég væri gagnkynhneigður! […]

Nov, 18

Alræmdur ofbeldismaður á leið til Íslands?

Höfundur: Gísli Ásgeirsson *VV* Julien Blanc er umdeildur maður. Hann starfar á vegum samtakanna Real Social Dynamics sem bjóða körlum í konuleit upp á námskeið í viðreynslu og tælingu og lofað er skjótum árangri. Þetta […]

Nov, 18

Til karla

Kæru ungu karlar! Mig langar til að segja ykkur það sem ég óska að mér hefði verið sagt þegar ég  staulaðist í gegnum vandræðalegu árin á milli 15 og 25.  Þetta bréf í heild sinni […]

Nov, 17