*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

Alison Bechdel

Höfundur: ritstjórn Alison Bechdel er snillingur. Það finnst a.m.k. ráðamönnum MacArthur-sjóðsins, sem ákváðu að veita henni styrk, (sjá nánar hér) ásamt 20 öðrum snillingum, sem að mati þeirra hafa lagt sitt af mörkum til að stuðla að réttlæti […]

Sep, 19 · in Ritstjórn
Stöðugt sannar kvenlíkaminn sig sem fjölbreyttastur alls varnings! Ekki bara er hægt að nýta sér líkama kvenna til að selja vörur eða til að seðja greddu í formi kláms eða vændis, konur eru líka nytsamlegar framleiðsluvélar. Síðla sumars fékk Kjörís t.d. þá snilldarhugmyndað nýta sér framleiðsluvélina Konur til þess að búa til hinn sérstaka brjóstamjólkurís, sem þeir kölluðu auðvitað hinu frábærlega sniðuga nafni "Búbís". Hehe.

Auðlindin Konan

Stöðugt sannar kvenlíkaminn sig sem fjölbreyttastur alls varnings! Ekki bara er hægt að nýta sér líkama kvenna til að selja vörur eða til að seðja greddu í formi kláms eða vændis, konur eru líka nytsamlegar framleiðsluvélar. Síðla sumars fékk Kjörís t.d. þá snilldarhugmyndað nýta sér framleiðsluvélina Konur til þess að búa til hinn sérstaka brjóstamjólkurís, sem þeir kölluðu auðvitað hinu frábærlega sniðuga nafni “Búbís”. Hehe.

„Konum gegn femínisma“ svarað

Höfundur: Hannah Collins *TW* Ímyndaðu þér þetta: Árið er 2014. Þú ert hvít Vesturlandakona. Á morgnana vaknarðu í þægilega rúmgóðu húsi eða íbúð. Þú ert í fullri vinnu eða hlutastarfi sem gerir þér kleift að […]

Sep, 16
Eina leiðin til að hjálpa vændiskonum er ef ríkisstjórnin ákveður að taka á þessu. Að þau glæpavæði fólkið sem heldur vændiskonum innan þessa iðnaðar. Og þess vegna er engin önnur leið nema að glæpavæða þau sem kaupa vændi. Sama hvernig stuðningsfólk vændis horfa á þetta, þá eru allt of margar hliðar af þessum iðnaði sem er í raun ofbeldi. Og það er það sem þið þurfið að skilja, að ofbeldi í vændi er flókið. Það er ekki bara að vera lamin, að sparkað sé í þig eða þér sé nauðgað. Ofbeldið er svo miklu meira en það.

Markaðsvætt ofbeldi gegn konum – ræða Tönju Rahm II

Eina leiðin til að hjálpa vændiskonum er ef ríkisstjórnin ákveður að taka á þessu. Að þau glæpavæði fólkið sem heldur vændiskonum innan þessa iðnaðar. Og þess vegna er engin önnur leið nema að glæpavæða þau sem kaupa vændi. Sama hvernig stuðningsfólk vændis horfa á þetta, þá eru allt of margar hliðar af þessum iðnaði sem er í raun ofbeldi. Og það er það sem þið þurfið að skilja, að ofbeldi í vændi er flókið. Það er ekki bara að vera lamin, að sparkað sé í þig eða þér sé nauðgað. Ofbeldið er svo miklu meira en það.

Sep, 11
Þegar maður elst upp í heimi þar sem þú sem stúlka eða ung kona getur ekki fundið fyrir öryggi því svo mörgum karlmönnum finnst þeir hafa réttinn til að misnota börn og ungar konur, brýtur það þig niður sem manneskju. Þú ert heilaþvegin til að halda að þú hafir ekki réttinn til að segja NEI, að þú hafir ekki réttinn til þinnar eigin kynverundar, að kynverund þín sé eign karla hvenær sem þeim finnst þeir hafa þörf fyrir hana. Mitt val til að fara í vændi var ekki svo frjálst, því mér fannst ég ekki eiga sjálfa mig eða mína eigin kynverund.

Markaðsvætt ofbeldi gegn konum – ræða Tönju Rahm I

Þegar maður elst upp í heimi þar sem þú sem stúlka eða ung kona getur ekki fundið fyrir öryggi því svo mörgum karlmönnum finnst þeir hafa réttinn til að misnota börn og ungar konur, brýtur það þig niður sem manneskju. Þú ert heilaþvegin til að halda að þú hafir ekki réttinn til að segja NEI, að þú hafir ekki réttinn til þinnar eigin kynverundar, að kynverund þín sé eign karla hvenær sem þeim finnst þeir hafa þörf fyrir hana. Mitt val til að fara í vændi var ekki svo frjálst, því mér fannst ég ekki eiga sjálfa mig eða mína eigin kynverund.

Sep, 10
Netið er ekki tómarúm sem hefur engin áhrif. Orðræða skiptir máli og netið er orðinn aðalsamskiptamáti ótrúlega margra. Ofbeldisfólk og stuðningsfólk þeirra getur ekki falið sig á bak við málfrelsi þegar þeir brjóta á mál- og persónufrelsi þeirra sem þau ofsækja, eða þóst að fyrst að þetta gerðist á netinu þá gerðist þetta í raun ekki.

Ekki tröllun: ofbeldi

Netið er ekki tómarúm sem hefur engin áhrif. Orðræða skiptir máli og netið er orðinn aðalsamskiptamáti ótrúlega margra. Ofbeldisfólk og stuðningsfólk þeirra getur ekki falið sig á bak við málfrelsi þegar þeir brjóta á mál- og persónufrelsi þeirra sem þau ofsækja, eða þóst að fyrst að þetta gerðist á netinu þá gerðist þetta í raun ekki.

Sep, 09

Ert þú femínisti?

Höfundur: María Rós Kaldalóns     Síðastliðið vor áttum við í 10. bekk Hagaskóla að gera samfélags­- og stærðfræðiverkefni þar sem við áttum að vinna með tölfræðilegar upplýsingar. Mér var svolítið brugðið þegar ég fór […]

Sep, 05