*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

Opið bréf þolanda

Höfundur: Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir Elsku vinir og fjölskylda! Sumum ykkar kann að líka þessi pistill og öðrum ekki. Ég mun ekki dæma ykkur ef að ykkur líkar hann ekki. Ég mun ekki taka því persónulega, […]

Kynjaðar hliðar ebólunnar

Höfundur: Guðrún Sif Friðriksdóttir Um þessar mundir geisar versti ebólufaraldur sögunnar í Vestur-Afríku, og hafa fjögur lönd; Gínea, Sierra Leone, Líbería og Nígería, lýst yfir neyðarástandi. Í fjölmiðlaumfjöllun um faraldurinn hefur lítið verið fjallað um […]

Meint jafnrétti 365

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Nýlega urðu yfirmannaskipti á 365, einu stærsta fjölmiðlafyrirtæki landsins. Við það tækifæri sagði nýi forstjórinn að leitast yrði við að efla fréttastofuna og auka hlut kvenna í fréttaskrifum. Þetta þótti lofa góðu, einkum […]

Aug, 30
Hún.is birti pistil 23. ágúst, sem inniheldur 23 hluti sem karlar þola ekki við konur. Hún.is er ekki eina síðan sem heldur að tilgangur kvenna á þessari jörð sé einungis að geðjast körlum svo þetta er því miður ekki í fyrsta skipti, og líklegast ekki það síðasta, sem álíka vitlaus grein er birt.

Það sem karlar þola ekki…hverri er ekki sama?

Hún.is birti pistil 23. ágúst, sem inniheldur 23 hluti sem karlar þola ekki við konur. Hún.is er ekki eina síðan sem heldur að tilgangur kvenna á þessari jörð sé einungis að geðjast körlum svo þetta er því miður ekki í fyrsta skipti, og líklegast ekki það síðasta, sem álíka vitlaus grein er birt.

Aug, 29

Þegar val er ekkert val

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Það gerist oft að þegar rætt er um kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi, fátækt, kynþáttahatur og vændi kemur ævinlega upp einhver vitleysingur sem hendir fram orðinu “val”. Þau “völdu” að búa í gettóinu, þau […]

Aug, 27
Eiginlega liggur beint við að halda að það hljóti að vera til andheiti við hinsegin – til dæmis orðið þessegin – sem myndi þá vísa til allra þeirra sem ekki rúmast í menginu hinsegin. Gagnkynhneigt fólk sem hefur aldrei upplifað vandamál við kynferði sitt mætti því kalla þessegin.

Hinsegin og þessegin – af tvenndum og tvíhyggju, usla og formfestu

Eiginlega liggur beint við að halda að það hljóti að vera til andheiti við hinsegin – til dæmis orðið þessegin – sem myndi þá vísa til allra þeirra sem ekki rúmast í menginu hinsegin. Gagnkynhneigt fólk sem hefur aldrei upplifað vandamál við kynferði sitt mætti því kalla þessegin.

Aug, 26

Gölluð fóstureyðingalöggjöf

Höfundar: Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og Hrafnkell Tumi Kolbeinsson   Ein af þeim mælistikum sem nota má til að greina stöðu kvenna í tilteknu samfélagi er að skoða þær forsendur sem konur hafa til forræðis yfir […]

Aug, 25