*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

Rjóminn af íslensku menntaskólagríni?

Höfundur: Vigdís Perla Maack Ég skrifaði statusfærslu á Facebook-síðunni minni sem DV sauð svo grein upp úr án minnar vitundar.  Enda fá fréttir um femínisma marga smelli og athugasemdir frá þeim sem eru virkir í […]

Oct, 24 · in Vigdís Perla Maack

Buddubréf

Höfundur: Sigrún Bragadóttir Hver er munurinn á buddu og píku?  Er það Hörgárdalurinn eða hárið? Opið bréf til bókaútgáfunnar Óðinsauga vegna bókanna Líkaminn hennar Söru og Líkaminn hans Jóa Mig langar til að byrja á því að […]

Oct, 23 · in Sigrún Bragadóttir

Mansal og vændi eru óaðskiljanleg

Ríkisstjórn Þýskalands hefur hafið endurskoðun á gildandi og mjög umdeildum lögum um vændi frá 2002. Markmið þeirra laga var m.a. að bæta réttarstöðu vændisfólks og minnka félagslega einangrun þess með því að skilgreina vændi sem þjónustustarf. Óhætt […]

Oct, 21

Þeir sem þurfa að skammast sín

Höfundur: Júlía Margrét Alexandersdóttir Þótt að myndir af hálfnakinni leikkonunni Jennifer Lawrence sem birtust í nýjasta hefti Vanity Fair hafi verið teknar mánuði áður en hennar prívat nektarmyndum var dreift, felast mikilvæg skilaboð í birtingu […]

Oct, 20

„Ertu þá kona núna?“

**TW** Við viljum vara sérstaklega við efni greinarinnar, þar sem þolandi dregur ekkert undan og lýsingarnar geta verið mjög triggerandi. **TW** Frá ritstjórn: Þessi frásögn er ekki bara lýsing á skelfilegri nauðgun og transfóbíu, heldur […]

Oct, 17

Hin þráláta kynjaskipting

Höfundar: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Andrea Dagbjört Pálsdóttir Hver kannast ekki við það að þurfa óstjórnlega mikið að fara á klósettið á almenningsstað? Sem betur fer, í okkar samfélagi að minnsta kosti, eru flestir […]

Oct, 16

Ég og fitan mín

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Ef eitthvað gagn er í því að eiga vini, er það sá eiginleiki vinar að geta til vamms sagt og komist upp með það. Svo ég missi mig í metafórurnar: Góður vinur […]

Oct, 14