*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

35 hagnýt atriði fyrir karlmenn til að styrkja femíníska byltingu

Höfundur: Pamela Clark Fyrir stuttu setti vinur minn slóð á grein á fésbókarsíðu sinni, sem ber heitið: 20 atriði ætluð körlum til styrktar byltingu femínista. Þó honum fyndist listinn góður, vakti hann (réttilega) athygli á […]

Aug, 22 · in Ritstjórn

LA MANIF POUR TOUS VERÐUR TIL

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Þegar François Hollande tók við forsetaembætti í Frakklandi í apríl 2012, var tillaga um leiðréttingu á hjónabandslögum eitt af fyrstu frumvörpum nýrrar ríkisstjórnar hans, í samræmi við kosningaloforð þar að lútandi. Þótt […]

Aug, 20 · in Kristín Jónsdóttir
Orðið „fórnarlamb“ er notað yfir fólk sem kemst í hann krappan og fær enga björg sér veitt. Það er átakanlegt og gegnsætt orð, sem minnir á þjáningu, sársauka, dauða og tortímingu. Dregin er upp mynd af bundnu lambi með brostin augu

Um nauðganir og „fórnarlömb“ fjölmiðlanna

Orðið „fórnarlamb“ er notað yfir fólk sem kemst í hann krappan og fær enga björg sér veitt. Það er átakanlegt og gegnsætt orð, sem minnir á þjáningu, sársauka, dauða og tortímingu. Dregin er upp mynd af bundnu lambi með brostin augu

Aug, 18

Sænska leiðin sannar sig

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Nú nýlega komu út niðurstöður úr viðamikilli norskri rannsókn sem var gerð á áhrifum vændislaganna þar í landi, en Noregur tók upp „sænsku leiðina“ svokölluðu árið 2009, þar sem vændissala er […]

Aug, 14

Strámenn og snúðar

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Mér finnst gaman að segja sögur. Þessi verður oft fyrir valinu þegar talið berst að jafnréttismálum, réttlæti tilverunnar og einföldum leiðum til að ná því fram. Fyrir rúmum 40 árum bjó ég […]

Aug, 12
En þegar öllu er á botninn hvolft finnst mér þessir merkimiðar bara hreint ekkert svona mikilvægir. Það eru hins vegar jafnræði og virðing. Þess vegna finnst mér mikilvægt fyrir tvíkynhneigða, og þá sérstaklega fyrir tvíkynhneigða karlmenn, að láta í sér heyra.

Flogið undir „gaydarnum“

En þegar öllu er á botninn hvolft finnst mér þessir merkimiðar bara hreint ekkert svona mikilvægir. Það eru hins vegar jafnræði og virðing. Þess vegna finnst mér mikilvægt fyrir tvíkynhneigða, og þá sérstaklega fyrir tvíkynhneigða karlmenn, að láta í sér heyra.

Aug, 11
Eins og vikið er hér að ofan er hvergi í umræðunni litið á málið út frá hagsmunum hins mögulega verðandi barns og á því er einföld skýring. Í þessari mynd er barnið nefnilega ekki einstaklingur heldur vara, sem kannski er keypt og seld, en í öllu falli framleidd í öðrum líkama og svo fengin öðrum til lífsfyllingar.

Ný þörf verður til

Eins og vikið er hér að ofan er hvergi í umræðunni litið á málið út frá hagsmunum hins mögulega verðandi barns og á því er einföld skýring. Í þessari mynd er barnið nefnilega ekki einstaklingur heldur vara, sem kannski er keypt og seld, en í öllu falli framleidd í öðrum líkama og svo fengin öðrum til lífsfyllingar.

Aug, 11