*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

Ef karlar færu á túr

Höfundur: Gloria Steinem. Það rann upp fyrir mér árin sem ég bjó á Indlandi, að hvítur hluti mannkynsins hefur varið öld eftir öld í að telja okkur trú um að hvítt hörund geri sumt fólk […]

„Frábærar fyrirmyndir fyrir alla“ – spjallað um kynjahlutföll hjá Ævari vísindamanni

Höfundur: Ritstjórn og Ævar Þór Benediktsson Snemma beygist krókurinn og snemma mótast staðalímyndir kynjanna. Þess vegna er alveg sérstaklega mikilvægt að þeir sem framleiða efni fyrir börn hafi í huga að það sem börnin sjá […]

Dúkkuheimili dagsins í dag

Höfundur: Katrín Harðardóttir Þegar Ibsen skrifaði Dúkkuheimilið skapaði hann um leið nútímatragedíuna og gaf evrópsku leikhúsi nýja vídd með siðferðislegum undirtón og sálfræðilegri dýpt, með ást og dauða, hlátri og gráti, brestum og svikum og […]

Jan, 23

Hvers vegna er The Biggest Loser umdeilt sjónvarpsefni?

Höfundur: Gabríela Bryndís Ernudóttir Líklega hefur það ekki farið framhjá mörgum að sýningar á annarri seríu af The Biggest Loser Ísland eru að hefjast. Á nánast öllum strætóskýlum á höfuðborgarsvæðinu eru skilaboðin skýr: „Baráttan heldur áfram“. […]

Jan, 20

Kynlegar athugasemdir

Höfundar: Elín Inga Bragadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir Í apríl 2014 var umræðuhópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Hann óx hratt og meðlimir urðu rúmlega ellefu þúsund. Tilgangur hans var þessi: Vettvangur fyrir fólk til […]

Jan, 19

Margaret Atwood breytir lífi þínu – hér eru tíu dæmi um það!

Höfundur: Emma Cueto Í fyrsta sinn sem ég las bók eftir Margaret Atwood var ég fjórtán ára, sem er líklega í það yngsta til að lesa Sögu þernunnar *… en skítt með það. Það var líka […]

Jan, 16

Samþykki

Höfundur: Emma Holten   Dag einn, á venjulegum morgni í október árið 2011 komst ég ekki inn á tölvupóstinn minn og heldur ekki inn á Facebook. Ég velti því ekkert meira fyrir mér- er alltaf að […]

Jan, 14