*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

Kísilvinnsla fyrir konur yfir fimmtugu?

Höfundur: Lára Hanna Einarsdóttir Framtíðin er aldeilis björt hjá öllum atvinnulausu konunum sem rætt er um í nýlegri frétt visir.is. Ríkisstjórnin ætlar að leyfa byggingu nokkurra kísilverksmiðja og Landsvirkjun segist þurfa að reisa fullt af virkjunum […]

Og þarna glittir í kjarna málsins, sem flestum hinna velmeinandi hvítu, gagnkynhneigðu, cís-kynjuðu og karlkyns fjölmiðlasérfræðingum Austurríkis hefur yfirsést. Í öllum þessum hafsjó af statusum, lækum, deilingum, hatursskilaboðum, myndum og áróðri íhaldsaflanna hefur nefnilega ímynd ákveðinnar konu með skegg verið mjög áberandi.

The Empire Strikes Back, eða hugleiðingar um skeggjaðar konur og föðurlandsást

Og þarna glittir í kjarna málsins, sem flestum hinna velmeinandi hvítu, gagnkynhneigðu, cís-kynjuðu og karlkyns fjölmiðlasérfræðingum Austurríkis hefur yfirsést. Í öllum þessum hafsjó af statusum, lækum, deilingum, hatursskilaboðum, myndum og áróðri íhaldsaflanna hefur nefnilega ímynd ákveðinnar konu með skegg verið mjög áberandi.

Tíminn og húsmæðraorlofið

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir “Margar konur eru þannig settar, að þær hafa enga möguleika til þess að fá orlof, hvíld eða hressingu, jafnvel þótt heilsan sé í veði. Veldur því ýmist fátækt, ómegð, óregla mannsins, […]

Jul, 18

Hjólasmettið

Höfundur: Herdís Helga Schopka Undanfarin ár hefur hjólreiðaiðkun farið mjög vaxandi á Íslandi og er nú svo komið að enginn er maður með mönnum/kona með konum nema hafa hjólað í vinnuna alla vega einu sinni. […]

Jul, 16

Konan sem fann upp hjólið

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Samkvæmt heimildum er elsta teikning af reiðhjóli frá 1493 og eignuð nemanda Leonardo Da Vinci. Aðrar og óáreiðanlegar heimildir fullyrða að reiðhjólið hafi verið fundið upp í Kína fyrir um 2500 árum […]

Jul, 11

Jafn réttur til að drepa ?

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Konur eiga að hafa rétt til þess að vera nákvæmlega jafn miklir skíthælar og karlar var setning sem féll í umræðu um hvort það hefði verið rétt af Knúzinu að birta á […]

Jul, 10

Ákall til athafna

Höfundur: Hugrún R. Hjaltadóttir Það er svo margt sem ég er reið yfir. Ég þoli ekki staðalmyndir kynjanna, kynferðislega áreitni, kynbundið náms- og starfsval, mismunun, nauðganir, launamun kynjanna, klámvæðingu, kynskiptan vinnumarkað, niðurlægingu, hefðbundin kynhlutverk, fordóma, […]

Jul, 09