*knúz*

femínískt vefrit

„Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ GHH

#Notallporn: Hvers vegna skipta „góðu hliðarnar“ engu máli?

Höfundur: Jonah Mix Á titilsíðu vinsælustu klámvefsíðu í heiminum má sjá myndbönd með titlum sem valda mér ógleði. Þetta eru titlar á borð við Dumb Whore Loves to Fuck on Camera. Ghetto Asshole Fucked by White […]

Oct, 30 · in Ritstjórn

Ef Steinar Bragi væri kona

 Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir **Efnisvísun í skáldsöguna Kötu (e. spoiler)**    **Vávari (e. trigger warning)** „Mannréttindi eins og þau eru skilin í dag miða að þörfum og áherslum helmings mannkyns: karla. Þeir tala um frelsi, réttlæti […]

Er búningurinn viðeigandi?

Höfundur: Alda Villiljós Hrekkjavaka er á leiðinni og því er við hæfi að minna fólk á hversu auðvelt það er að falla í þá gryfju að velja óviðeigandi búning. Í vestrænu samfélagi eru kynþáttafordómar svo […]

Oct, 28

BLEIKA SKILTIÐ

Höfundur: Sigrún Huld Það var kaldur og blautur haustdagur í „bleika mánuðinum“, október. Ekki að ég væri að pæla í bleika mánuðinum, ég er alltof sérlunduð og mikill félagsskítur og hef auk þess alltaf pirrast […]

Oct, 27

Rjóminn af íslensku menntaskólagríni?

Höfundur: Vigdís Perla Maack Ég skrifaði statusfærslu á Facebook-síðunni minni sem DV sauð svo grein upp úr án minnar vitundar.  Enda fá fréttir um femínisma marga smelli og athugasemdir frá þeim sem eru virkir í […]

Oct, 24

Buddubréf

Höfundur: Sigrún Bragadóttir Hver er munurinn á buddu og píku?  Er það Hörgárdalurinn eða hárið? Opið bréf til bókaútgáfunnar Óðinsauga vegna bókanna Líkaminn hennar Söru og Líkaminn hans Jóa Mig langar til að byrja á því að […]

Oct, 23

Mansal og vændi eru óaðskiljanleg

Ríkisstjórn Þýskalands hefur hafið endurskoðun á gildandi og mjög umdeildum lögum um vændi frá 2002. Markmið þeirra laga var m.a. að bæta réttarstöðu vændisfólks og minnka félagslega einangrun þess með því að skilgreina vændi sem þjónustustarf. Óhætt […]

Oct, 21